Innávið

Mynd frá Innávið - árangursrík dáleiðsla.
Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur

Innávið – árangursrík dáleiðsla snýst um meðferðar- og sjálfsdáleiðslu
Meðferðardáleiðslan snýst um að ná fram breytingum á því ástandi sem dáleiðsluþegi óskar eftir.
Dæmi: hverskonar fælni, stress, kulnun, svefnvandamál, þunglyndi, kvíði, ofþyngd, reykingar, undirbúningur fyrir aðgerðir og í raun allt sem viðkomandi telur að bætt geti lífsgæði hans.

Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur er stofnandi Innávið – árangursrík dáleiðsla. Hún hefur starfað við hjúkrun í 40 ár; lengst af í heilsugæslu en hún hefur einnig reynslu af slysa- og bráðahjúkrun.
Sigríður vissi af fenginni reynslu að manneskjan er svo margþætt og getur á flestan hátt hjálpað sér sjálf.
Hún byrjaði að læra dáleiðslu árið 2015 og kláraði framhaldsnám nú í maí, því hún vildi geta gert betur.
Með Innávið – árangursrík dáleiðsla býður Sigríður upp á meðferðar- og sjálfsdáleiðslu til að gefa fólki verkfæri tið að það eigi auðveldara með hjálpa sér sjálft og vera stjórnandi í eigin lífi.
Tímapanntanir

Innávið – árangursrík dáleiðsla snýst um meðferðar- og sjálfsdáleiðslu
Meðferðardáleiðslan snýst um að ná fram breytingum á því ástandi sem dáleiðsluþegi óskar eftir.
Dæmi: hverskonar fælni, stress, kulnun, svefnvandamál, þunglyndi, kvíði, ofþyngd, reykingar, undirbúningur fyrir aðgerðir og í raun allt sem viðkomandi telur að bætt geti lífsgæði hans.
Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur er stofnandi Innávið – árangursrík dáleiðsla. Hún hefur starfað við hjúkrun í 40 ár; lengst af í heilsugæslu en hún hefur einnig reynslu af slysa- og bráðahjúkrun.
Sigríður vissi af fenginni reynslu að manneskjan er svo margþætt og getur á flestan hátt hjálpað sér sjálf.
Hún byrjaði að læra  dáleiðslu árið 2015 og kláraði framhaldsnám nú í maí,  því hún vildi geta gert betur
Með Innávið – árangursrík dáleiðsla býður Sigríður upp á meðferðar- og sjálfsdáleiðslu til að gefa fólki verkfæri tið að það eigi auðveldara með hjálpa sér sjálft og  vera stjórnandi í eigin lífi.
Tímapanntanir  https://www.facebook.com/innavid/  eða í síma 8212300.