Almennt

Í húsnæði Rósarinnar starfa nokkrir aðilar og þar er salur þar sem hægt er að halda námskeið eða stunda hugleiðslu.
Rósin er í eigu aðila sem hafa áhuga á andlegum fræðum og þroskaleit.